Atvinna Þjónusta Kennsla í gítarleik
skoðað 56 sinnum

Kennsla í gítarleik

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 8. maí 2020 22:01

Staður

101 Reykjavík

 

Ég heiti Oddur og býð uppá kennslu í gítarleik.
Ég hef menntað mig í klassískum gítarleik og tónsmíðum og starfað við tónlist á víðum grundvelli um árabil.
Hugmynd mín með kennslunni er að nemandinn þrói sína tónlistarsköpun á eigin forsendum með ráðleggingum mínum og stuðningi.
Kennslustundir fara fram á vinnustofu minni að Hringbraut 119 (JL-húsinu).
Nánari upplýsingar í síma 847-8978 eða með tölvupósti á odduss@gmail.com .