Atvinna Þjónusta Námsaðstoð - aukatímar
skoðað 185 sinnum

Námsaðstoð - aukatímar

Verð kr.

4.000 kr
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 8. mars 2024 10:42

Staður

111 Reykjavík

 

Býð upp á einkatíma fyrir einstaklinga sem vilja hressa upp á kunnáttu sína í raungreinum, þ.e.
stærðfræði, eðlisfræði, eða efnafræði.
Einnig hægt að útvega kennara til að aðstoða í íslensku, ensku og þýsku.

Kennari er háskólamenntaður, með kennsluréttindi á öllum stigum og langa kennslureynslu í framhaldsskóla en líka grunnskóla.

Verð er kr. 4000 á kennslustund (40 mín.) og kennslustaður í Breiðholti (111).

Áhugasamir sendi tölvupóst með upplýsingum um kennslugrein (efna-, eðlis-, stærðfræði), námsstig (grunn-, framhaldsskóla) og ósk um hentugan kennslutíma (hvaða daga og hvenær dags) á netfangið srg@cantab.net Einnig hægt að senda skeyti hér á Bland...

Svar verður sent um hæl, þegar ljóst er hvort hægt sé að verða við óskum viðkomandi. Best að vera tímanlega í þessu. (Alltaf mikil eftirspurn fyrir annarlok skóla, þ.e. í nóv./des. og apríl/maí)