Atvinna Þjónusta Ráðgjöf
skoðað 88 sinnum

Ráðgjöf

Verð kr.

3.000
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. september 2019 16:30

Staður

108 Reykjavík

Góðan daginn,
Ég er 28 ára kona með B.A. í félagsráðgjöf. Ég býð upp á ráðgjöf, ein klukkustund af samtalsmeðferð við einstakling.
Ég er vel að mér í mörgu t.d. hjálp í úrvinnslu áfalla og ofbeldismálum, sjálfstyrkingu og hugrænni atferlismeðferð.
Það er 100% trúnaður, nema hvað varðar tilkynningarskyldu samkvæmt barnaverndarlögum.

Tímapöntun fer fram í skilaboðum.