Farartæki Þjónusta Bifvélavirki með Benz-þekkingu óskast
skoðað 198 sinnum

Bifvélavirki með Benz-þekkingu óskast

Verð kr.

Tilboð
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

16. nóvember 2019 02:00

Staður

113 Reykjavík

Bifvélavirki með Benz-þekkingu óskast: Er með 1988-árg. af Benz 420 SE, 126-línan (S-Klasse). Hann fer ekki í gang. Nýlegur rafgeymir. Undanfarið hefur V8-vélin verið á yfirsnúningi (high idle) í P, R og N. Mögulega þarf að skipta um öryggi í yfirspennurafliða.
Benzinn stendur að Gvendargeisla í Grafarholti.
Ég er svolítið hreyfihamlaður eftir slys og væri þakklátur þeim sem gæti litið á hann fyrir mig, helst sem fyrst. Borga sanngjarnt fyrir skoðun og mögulega viðgerð.
Hafið samband í skilaboðum hér eða sendið SMS í síma 899-5831 og ég hringi til baka.