Bilanagreini bílinn þinn
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 23. mars 2021 00:31
Staður
200 Kópavogi
Ég geri húsvitjanir og les check engine ljósið á bílnum þínum. Get lesið flesta bíla.
Verðið er 5000kr fyrir aflesturinn
Get einnig bilanagreint aukahljóð eða afhverju bíllinn fer ekki í gang eða keyrir ekki.
Get komið og skipt um dekk eða gefið ráðgjöf varðandi bestu lausn við að laga bílinn þinn.
Í vissum tilfellum get ég líka lagað bílinn þinn á staðnum ef það er þannig verk sem þarf ekki sérhæfð verkfæri í
Kaupi líka bilaða bíla.