Farartæki Þjónusta Bílaryðvörn
skoðað 285 sinnum

Bílaryðvörn

Verð kr.

98.000
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. október 2019 10:38

 

Bíla-Ryðvörn
Corrosion Protection

Hjá Smára Hólm

Þar sem fagmennska skiptir máli

​S: 768-0676
S: 861-7237
Vörupantarnir S: 788-5590

8 Ára undirvagnsábyrgð á nýjum ökutækjum
-það gildir nýir bílar frá umboðum

Í eftirfarandi texta má finna lýsingu á því hvað gert er þegar bíllinn kemur í ryðvörn hjá okkur.

Tekið er á móti bílnum daginn áður en vinna hefst við þá (fyrir kl 17:00).

*Ef að bílinn á tíma á mánudegi er hægt að koma með hann á sunnudegi og setja lyklana inn um bréfalúgu á hurðinni hjá okkur.*

Bílinn er settur inn eftir kl 17:00 og hann látin standa á upphituðu gólfi og hitablásaratil tl þurkunar yfir nóttina.

Dagur 1

Næsta dag eru bílarnir gerðir klárir á lyftur, hlífðarábreiður settar yfir þá og þeim lyft upp. Þá eru dekkin tekin undan ásamt því að plasthlífar í innri brettum að framan og aftan eru teknar úr til þess að sem greiðastur aðgangur verði að hjólaskálum (mikið um að bílar ryðgi einmitt þar). Allir tappar fyrir lokuð hólf eru teknir úr ( það sem þarf ) auk þess sem varadekk er þá einnig tekið af ef að það er undir bílnum og mögulegt er að losa það af.

Eftir þessa forvinnu er farið vandlega yfir alla helstu fleti með það í huga að hreinsa þá eins vel og hægt er en slíkt tryggir betri árangur fyrir efnið. Við hreinsunina er notast við öfluga loftbyssu sem blæs öllum sandi, ryðflögum og tektíl sem farin er að losna af, ásamt öðrum óhreinindum í burtu. Þær ryðflögur og óhreinindi sem eru of þykkar eða stórar fyrir loftbyssuna eru hreinsaðar með loftnálahamri eða öðrum viðeigandi áhöldum. Vönduð hreinsun er þannig eitt af helstu grundvallaratriðum þess að ryðvörnin verði árangursrík en með henni tryggjum við að efnið nái sem bestri viðloðun þegar það fer á.

Áður en sjálf efnismeðhöndlunin fer fram er hitastig á bílnum mælt. Ef að kjörhitastigi hefur verið náð hefst vinna við að koma ryðvarnarefninu vandlega undir bílinn. Sett er prolan heavy endura set á staði sem mikið mæðir á, t.d. járnhlifðarpönur hásinga og inn í hjólaskálar þar sem ekki eru hlífar til staðar sem verja innrabrettið fyrir ágangi.

Eftir þá vinnu sem nú hefur verið lýst hefst vinna við að sprauta ryðvarnarefninu (Prolan) vandlega undir bílinn Efninu er þannig sprautað á allan undirvagnin og í hólf sem tappar voru etv. í,

Efnið líka sett inn í grindina og grindar bita sem eru undir gólfi bílsins.

Þegar búið er að sprautað undirvagn bílsins vandlega er hann látin standa í amk. 1-2 tíma meðan ryðið drekur PROLAN efnið í sig.

Nú hefur efnið náð að taka sig undir kjörhitastigi og aðstæðum. Farið er yfir allan bílinn og ath hvort að þörf sé á frekari sprautumeðferð á einhverjum flötum.

Að lokinni vandaðri lokaúttekt og frágangi er hafist handa við það að setja bílinn saman þar sem dekk og annað sem nauðsynlegt var að taka af vegna ryðvarnarmeðferðarinnar er sett á sinn stað.

Við þessa vinnu er efninu einnig úðað á felgur að utan og innan (ráðlagt er að leyfa efninu að vera á í nokkra daga áður en það er þrifið af ( á veturna er best að leyfa því að vera á )

Bílar sem verið hafa í ryðvarnar meðhöndlun hjá okkur eru síðan afhentir milli kl 16 og 17 á degi 2.

​Mög nauðinsleg er að koma í endur komu, til að hreinsa það sem losnar við PROLAN

​Öll verð eru með endurkomu þar að seigja að koma aftur eftir 8 mánuði til að fara yfir bílinn inni í þessu er

1.L af PROLAN efni og 1 timi í vinnu.

það sem er fram yfir það er auka. 1L kostar 5700.kr m/vsk og per timi er 15.000 .kr m/vsk

Viðmiðunarverð og Verðlisti fyrir bila

Grunveðverð er 98000kr m/vsk inni því verði er Áætlaður kosnaður í tima með efni tékkið er fram að þetta er áætlaður tími ekki heilagur

​Hita þarf bílinn upp í 25c til 30c þarf að vera inni í 12 tíma til að þurka hann eins mikkið áður en er birjað á bilnum


Samsetnig fer fram og tekuau stiri tíma vegna þes að nyir boltar og tapa eru notaði þar sem við á

Sétja lifuarma á réttann stað undir bilinn áður en honum er lift upp 15 min

Plastfilmu yfir bílinn og segla til að hún varni að prolan fari á bílinn 15 min

Taka dekk undann bilnum 7 min x 4 20 min

Ef vara dekk er undir bíl 10 min 10 min

Ef fer leingi tíma ryknast á það auka tími

Plast úr bretum 15 min x 4 60 min

Plast kantar sem eru á brettum eru tekinigir af ef þörf þykkir gætti komið auka kasnaður
vegna tappa og vinnu

Hlifar sem eru undir bilnum er misjarn tími frá 10 min upp í 45min stundum 20 min

Þrif á bínum með háþristilofti er áættlað að vera 60 min 60 min

Ef tími fer yfir 60 min að hreinsa bilinn er það auka vinna


Timinn við að setja prolan undir meðal bíl sem er undir 6 metra inni í því er 6 litra af prolan 60 min


bíll sem er yfir 6 metra reiknast á hann 1L per meter/Per aukaliter liter kostar 5700kr + tími


Samsetnig 60 min


Setja plast í hjólskálar og tilheirandi sétja dekk á bílinn og þerif á felgum 20min x 4stk 80 min


Plast og pönur undir bila 30 min


Taka fylmu af bíl 15 min


Taka arma undann liftu 10 min


Setjalimmiða í bil og keira ut 10 min


Frágángur og þrif 45 min

Samtals í min 455:60= 7,58 min 8 tímar
Með samstarfi við bílaleigu Akuureyrar getum við boðið upp á bílaleigubil