Farartæki Þjónusta íshjól / Kaffihjól
skoðað 145 sinnum

íshjól / Kaffihjól

Verð kr.

250.000
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. janúar 2019 13:48

Staður

101 Reykjavík

Til sölu íshjól/matarhjól sem gengur fyrir rafmagni.

Hjólið er innflutt og ónotað. Hefur frystibox, vask, dælu og auka rafgeymi fyrir kælinguna. Hægt er að hjóla á því en það er líka með rafmótor og því auðvelt til flutninga.

Hjólið var pantað á sínum tíma með þann tilgang að selja kaffi og bakkelsi í miðborg Reykjavíkur. Leyfi var veitt hjá Reykjarvíkurborg en eigandi flutti erlendis og leyfið fékkst ekki framselt og því þarf hjólið að seljast. Hjólið er með staðlaðan vask skv. alþjóðlegum stöðlum fyrir matar og drykkjarsölu.

Hentar vel fyrir hátíðir, einyrkja, ísbúðir sem vilja færa kvíarnar út í hverfin eða hvers konar sölu.

Þakið er hægt að taka af þakið sjálft mjög auðveldlega (coffee bike bannerinn stendur ekki á þakinu, hjólið er ómerkt).

Hjólið kostaði um 2500 USD frá framleiðanda nettó, með flutnings-og tollagjöldum var það rúmlega 500þ. brúttó komið til landsins.

Hægt er að koma og skoða hjólið nk. helgi, 10.-11. Nóvember eða vikuna eftir.

Verð: 250.000 eða besta boð