Farartæki Þjónusta Matarvagn/rekstur FishCo
skoðað 269 sinnum

Matarvagn/rekstur FishCo

Verð kr.

Tilboð
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

31. október 2019 16:49

Staður

260 Reykjanesbæ

Langar að kanna áhugan á Fish&Co matarvagninum/rekstrinum. Vagninn er gríðarlega vinsæll áfangastaður fyrir ferðamanninn og er í þriðja sæti yfir alla veitingastaði í Reykjavík á TripAdvisor síðunni. Möguleiki er á MJÖG góðum launum og ef vagninn selst fljótt er möguleiki á að nýr eigandi geti hafist handa næstu helgi þar sem vagninn verður á Ljósanótt í Reykjanesbæ og mun innkoman á þeirri hátíð standa undir stórum hluta af kaupverði vagnsins. Eftir hátíðina mun vagninn svo fara aftur á staðinn sinn sem er í fallegum lundi á Frakkastíg þar sem gríðarleg umferð ferðamanna er allt árið (enda Hallgrímskirkja við hliðina). Opinn fyrir öllum boðum/skiptum en tek staðgreiðlu yfir allt. Fyrir áhugasama þá er hægt að ná í mig í síma: 823-1667