Farartæki Þjónusta Matarvagn til sölu - Frábært verð
skoðað 423 sinnum

Matarvagn til sölu - Frábært verð

Verð kr.

1.500.000
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. október 2019 12:51

Staður

170 Seltjarnarnesi

Frábær matarvagn til sölu!

Þessi frábæri matarvagn nýtist okkar á Indican ekki lengur og ætlum við því að selja hann. Vagninn var gerður út allt síðasta ár með leyfi frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar.

Utanmál vagnsins eru:

215cm hæð

257cm lengd + beisli og pallur

208cm breidd

Innan mál:

211cm hæð

250cm lengd

201cm breidd

Við tókum öll borð út úr vagninum þegar hann var tæmdur og er því nýjum eiganda frjálst að stilla afgreiðslu og vinnuplássi upp eins og hentar þeim.

Vagninn er með 32amp inntak og nóg af tenglum.

Fæst á súperverði: 1.500.000 kr. m/vsk

Lítið mál að fá að koma og skoða. Áhugasamir geta haft samband hér á Bland.is eða sent email á gummi@indican.is eða hringt í síma 690-5400.