Farartæki Þjónusta Rafskutla - Pro Country
skoðað 206 sinnum

Rafskutla - Pro Country

Verð kr.

200.000 kr
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 16. júlí 2022 16:31

 

Lítið notuð Pro Country rafskutla, árgerð 2020, sem hentar fyrir lengri vegalengdir. Kostar milli 4-500.000 kr. ný hjá Öryggismiðstöðinni. Verðhugmynd er 200.000 kr.

Sendið tilboð hér eða hringið í síma 820-2376 ef þið hafið áhuga.

Skutla sem hefur allt að 60 km drægni - er stöðug og á auðvelt með að keyra upp brekkur (hentar vel á landsbyggðinni). Tekur allt að 225 kg.

- Gott fótarými
- Hækkanlegt sæti
- Hægt að keyra með hægri/vinstri hendi eingöngu
- Fjölbreyttar stillingar við sætisbúnað
- Speglar og byltuvörn fylgir öllum rafskutlum

Tæknilegar upplýsingar:
- Rafgeymir(V/Ah) : 12V / 75Ah (tveir rafgeymar)
- Motor Output : 1350 W(hp)
- Stærð(LxBxH) : 143 x 68 x 130 cm
- Stærðfram- / afturhjóla: 14 “/ 14 "
- Eigin þyngd: 147 Kg
- Hámarksþyngd notonda: 225 Kg
- Hámarkshraði: 14-15 Km/h
- Drægni: 50-54 Km
- Snúningsradíus: 1800 mm
- Klifurhalli: 12 °
- Sætisbreidd: 50 cm

Nánari upplýsingar um tækið: https://www.oryggi.is/static/files/velferd/rafskutlur/pro-counrty.pdf

Kennslumyndband frá Öryggismiðstöðinni: https://youtu.be/56IC4fWTl_Y