Farartæki Þjónusta TESLA MODEL S 85D 4x4 422 HP
skoðað 497 sinnum

TESLA MODEL S 85D 4x4 422 HP

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

30. janúar 2019 00:32

Staður

235 Reykjanesbæ

 

Tesla model S 4WD
Rafmagn-electric
422 hestöfl
Þyngd 2.152 kg.
Burðargeta 488 kg.

3 set of tires
2 set of original rims
brand new 4 winter tires with spikes
4 all year tires
4 summer tires
2 charging cables+3 different adapters
2 keys

on one full charge 90% you can drive 420km
full charge 100% 500km range

422HP - 4sec. to 100km

Lýsing: Glæsilegur og vel með farinn TESLA MODEL S 85D Eins og nýr, innan sem utan. Mjög vel búið eintak. Einstök fjórhjóladrifstækni. Panorama heilglerþak sem opnast um helming af heildarlengd. Með sérstakri ryk og frjókornasíutækni. Styrktur toppur fyrir þverboga. Fjarstýrð miðstöð og loftkæling í gegnum snallsímaforrit. Einungis einn eigandi. Ábyrgð: Bíllinn er í ábyrgð til 100.000 km eða til 5 ára (Júní 2020). Ábyrgð á rafhlöðu til átta ára með óháð akstri í km. - Samviskusamlega þjónustaður á 20.000 km fresti. - Frí hleðsla á líftíma ökutækis á Supercharge hleðslustöðvum Evrópu (væntanlegt á Íslandi). - Tech-pack / Tæknipakki með autopilot (sjálfvirkur hraðastillir, umferðarskynjarar, sjálfstýring og margt fleira). - Fjórhóladrifinn með sér mótorum að aftan og framan. - Tvö farangursrými, að aftan og að framan undir húddi. - Lágmarks slit á dekkjum segir til um góða meðferð bílsins. - 19” Nokian Ónegld vetrardekk (6mm djúpt mynstur eftir) - 19” Michelin Sumardekk (5mm eftir) - 19” Original Tesla álfelgur fyrir sumar og vetrardekk. - Rafdrifin og fjarstýrð skotthurð. - Fram og afturskynjarar ásamt bakkmyndavél. - 3ja fasa hleðslusnúra Bíllinn hefur ekki hlotið meðferð af hálfu fjölskyldu eða ungra farþega.