Fasteignir Þjónusta Gestgjafaþjónusta á Airbnb og Booking
skoðað 174 sinnum

Gestgjafaþjónusta á Airbnb og Booking

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 30. desember 2022 10:12

Staður

110 Reykjavík

Góðan dag.
Ertu með íbúð eða hús sem þig langar að leigja út á Airbnb og Booking?

Ég set upp skráningar á þessum bókunarsíðum, með öllum þeim upplýsingum sem þarf, eins og góðar ljósmyndir, hnitmiðaður texti á ensku, verðstrúktúr, tilboð, samstilling dagatala og fleira.

Einnig sinni ég samskiptum við gesti og tek að mér að svara tölvupóstum frá þeim fyrir komu og meðan á gistingu þeirra stendur. Allt í samstarfi við þig og skv. þínum óskum. Sem sagt heildarumsýsla með eigninni.

Allt miðast að því að þú náir sem mestri nýtingu á eigninni í útleigu og fáir sem hæsta einkunn frá gestum.

Hafsteinn, 893-9702


Airbnb.com - Booking.com - gestgjafi - ferðamenn - útleiga - ferðaþjónusta