Gæludýr Hundar Hundakaupendur - bjargaðu lífi hunds - ættleiddu
skoðað 16649 sinnum

Hundakaupendur - bjargaðu lífi hunds - ættleiddu

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. júlí 2019 08:38

Staður

108 Reykjavík

 

Hvolpa og hundakaupandi hefurðu skoðað möguleikan að ættleiða hund? Frábærir hundar eru oft til ættleiðinga. Sorglegt þegar fólk einblínir á hreinræktaða eða ættbókarfærða hunda sem stöðutákn á kostnað frábærra blendinga, sem bíða aflífunar.

Dýrahjálp.is eru með hunda til ættleiðinga og endurvistunar - einnig hefur Árni Stefán Árnason dýralögfræðingur síma 695-2662 milligöngu um endurvistun hunda.

http://priceonomics.com/why-dont-people-adopt-black-pets/