Ferðakerra til leigu
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 9. janúar 2024 01:36
Staður
109 Reykjavík
TIL LEIGU 🙂 : Nýleg Bugaboo Butterfly ferðakerra. Passar í farangurshólf, fellur fljótt saman, auðvelt að flytja á milli. Góð geymsluplás undir sætinu. Bugaboo breazy seat liner fylgir kerruna. Glassahandari og regnplast og bílstólsfestingar getur fylgt sömuleiðis.
Að auki gæti leigt systkinapall fyrir eldra barn sem passar á bugaboo butterfly.
Kerran tekur börn upp í 22 kg.
Verð: 5þ. víkan (7 dagar)