Farartæki Ferðahýsi Fellhýsi til leigu
skoðað 1214 sinnum

Fellhýsi til leigu

Verð kr.

45.000 kr
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 2. ágúst 2021 01:07

Staður

220 Hafnarfirði

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.001 Stærð í fetum 10

Er með þetta fallega fellhýsi sem ég hyggst leigja út í sumar. Nokkar helgar farnar en endilega sendið mér einkaskilaboð og við finnum eitthvað:)

Hýsið er mjög snyrtilegt, bjart og einfalt í uppsetningu. Hægt er að leggja borðkrók niður og úr verður þriðja rúm. Hentar vel fjölskyldufólki. Það er mjög rúmgott og munar um að því fylgir fortjald.

Helstu punktar:
-6 manna (4 fullorðnir og 2 börn/1 fullorðinn)
-Svefntjöld í vængjum
-Skoðað
-Stórt og gott fortjald (ásamt dúk)
-Borð og stólar í fortjald / út
-Sólarsella
-Hægt að beintengja við rafmagn
-Rafmagnshitari
-Innstungur
-Gashellur
-Matarstell
-Kælibox
-Margt fleira

*Sængur og rúmföt ekki innifalið*

Verð er 45.000 yfir helgi. Hægt að semja um lengri tíma.