Farartæki Ferðahýsi Fellihýsi til leigu
skoðað 1475 sinnum

Fellihýsi til leigu

Verð kr.

70.000 kr
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 15. ágúst 2022 11:00

Staður

220 Hafnarfirði

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.008 Stærð í fetum 10

Flott og vel útbúið Rockwood fellihýsi til leigu á 70.000,- í 4 daga í senn.
Glænýtt og uppblásið fortjald fylgir með en vantar mynd af því:
https://vikurverk.is/product/club-air-pro-260-s/


Tímabil:
28. júlí - 1. ágúst
4. ágúst - 8. ágúst
11. ágúst - 15. ágúst
18. ágúst - 22. ágúst

10 feta vel með farið hýsi sem inniheldur:
Svefnpláss fyrir 5-6 manns
Góðar dýnur (og yfirdýnur) í báðum svefnrýmum.
Borðkrókur með stækkanlegu borði sem hægt er að leggja niður og breyta í rúm
Truma miðstöð
Ísskápur og gott skápapláss
Gaseldavél
Salerni og hreinsidóti
Vaskur í innréttingu
220V og 12v tenglar í hýsinu.
Útvarp með geislaspilara.
Hátalarar bæði inni og úti.
Gaskútar.
Sólarsella.
Stór geymslukassi á beisli.
Uppblásið nýtt fortjald.

Borðbúnaður, ketill og fleira getur fylgt hýsinu.
4 góðir stólar og stórt borð getur einnig fylgt með (sem notað er í fortjaldinu).
2 litlir barna-útilegustólar geta líka fylgt.


Endilega sendið skilaboð ef áhugi er fyrir hendi.
Trygging: 50.000 kr.