Farartæki Ferðahýsi Hjólhýsi til leigu
skoðað 992 sinnum

Hjólhýsi til leigu

Verð kr.

225.000 kr
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 1. ágúst 2021 22:26

Staður

110 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 8
Árgerð 2.020 Stærð í fetum 4

Glænýtt adria pk613 2020árg. ferðavagn til leigu!
Vagninn inniheldur öll þægindi sem að nútímahús veitir. Í eldhúsinu er rúmgóður ísskápur með frystihólfi ásamt gaseldvél með þremur hellum og stórum vask. Úr hverjum vask getur runnið heitt eða kalt vatn. Með vagninum fylgir allur nauðsynlegur útbúnaður, þ.á.m. hnífapör, bollar, diskar, pönnur, skálar o.s.frv, fortjald, framlengingaspeglar og útistólar. Það er multimedia station með Bluetooth + hátalarar í vagninum, sjónvarp og straumbreytir með hleðslu / rafgeymir. Þetta hýsi er fullkomið fyrir útileguna með vinunum, makanum og/eða börnunum. Þriggja hæða koja, hjónarúm og einnig hægt að breyta matarborði í auka rúm, svefnpláss fyrir 8 manns.
Vikuleiga: 225.000kr