Farartæki Ferðahýsi Til leigu hjólhýsi, 4-5 manna kojuhús m. fortjaldi
skoðað 11005 sinnum

Til leigu hjólhýsi, 4-5 manna kojuhús m. fortjaldi

Verð kr.

90.000
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

21. júlí 2019 23:00

Staður

810 Hveragerði

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 5
Árgerð 2.008 Stærð í fetum 14

Til leigu hjólhýsi, 4-5 manna kojuhús. T.E.C Travelbird 410. Uppblásið fortjald.
Borðkrók má leggja niður og breyta í stórt rúm sem rúmar 2 fullorðna og 1 barn, m. Tempur yfirdýnu.
Koja fyrir 2
Eldavél með 3.hellum.
Ferðagrill.
pottar og borðbúnaður
Ískápur. 12v, 240v.
Vaskur með rennandi vatni.
Klósett
Gashitari.
Nóg af skápaplássi.
Speglar
Vikuleiga, Fimmtudag kl 20.00 til miðvikudag 20.00 : 90.000
kr
20.000 kr staðfestingargjald greiðist við pöntun tímabils.

Frekari upplýsingar í síma 8617848 Einar, eða í skilaboðum.