Farartæki Ferðahýsi Tjaldvagn til leigu
skoðað 1164 sinnum

Tjaldvagn til leigu

Verð kr.

20.000
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

31. ágúst 2019 12:09

Staður

200 Kópavogi

 
Tegund Tjaldvagn Svefnpláss 4
Árgerð 1.980 Stærð í fetum 4

Til leigu Camplet tjaldvagn
Á vagninum er áfast fortjald, það er svefnpláss fyrir 4-6 ca. , Það eru 2 svefnrými
Vagninn er auðveldur í uppsetningu
Það er í honum 4 stólar, borð og allur helsti borðbúnaður. Einnig er á honum gashellur
Stór geymslukassi framaná

Verð
Helgin er á 20þ + trygging
Vikan er á 30þ + trygging

Annar tími er samkomulag

Trygging er 10þ sem fæst endurgreidd þegar vagninn skilast í sama ásigkomulagi
Leigutakinn ber fulla ábyrgð á vagninum og skilar honum hreinum og heilum

Myndirnar eru af eins vagni
Upplýsingar í skilaboðum