Fasteignir Til leigu 12 fm herbergi auk sameiginlegs rýmis
skoðað 1412 sinnum

12 fm herbergi auk sameiginlegs rýmis

Verð kr.

30.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 28. apríl 2021 23:22

Staður

221 Hafnarfirði

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Herbergi Fermetrar 90
Póstnúmer 221 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Ath. myndin er ekki af íbúðinni.

Er að hugsa um að leigja eitt herbergi ( 12fm ) í íbúðinni minni ( barnaherbergið ) íbúðin er í heild sinni 90 fm . Ég er kk á sextugsaldri. Að öðru leyti er allt annað rými sameiginlegt ( nema mitt herbergi ). Í verðinu er innifalið: Allt sameiginlegt rými, þvottavél, þurkari, sjónvarp. það eina sem vikomandi þyrfti að koma með væri rúm. Stór geymsla á jarðhæð, Það eina sem myndi bætast við væri hlutdeild viðkomandi í "áskriftum" ( 10.000 kr.) svo sem: ljósleiðari ( ótakmarkað niðurhal ), efnisveitur og því líkt. Það þarf einungis að borga í upphafi mánaðar ( fyrir þann mánuð ). Ef þið hafið áhuga sendið stutta lýsingu á ykkar högum ( svo sem: aldur, starf, þjóðerni, og það sem þið teljið skipta máli. Ég er öryrki ( lungnasjúklinkur ) og er meira og minna heima.