Fasteignir Til leigu 2ja herbergja íbúð á Laugarvatni.
skoðað 7648 sinnum

2ja herbergja íbúð á Laugarvatni.

Verð kr.

80.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 19. desember 2021 17:13

Staður

840 Laugarvatni

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 40
Póstnúmer 840 Herbergi 2
Gæludýr leyfð Nei

Laus 1 nóv 2021 til 1 mai 2022. Leigutími 6 mán. - Tveggja herbergja 40 fm. íbúð, í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Forstofa með fataskápi. Stofa parketlögð og opið eldhús er með birki innréttingu, eldavél, borðkrókur. Svefnherbergi með parketi, fataskápur. Baðherbergi með sturtuklefa, flísalagt.
Aðeins góðir og traustir leigjendur. 1 mán. fyrirframgreiðsla sem trygging.
Leiguverð er 80 þús. pr mán. án hita og rafmagns. Upplýsingar hjá Davíð í netfang, david7@visir.is

Laugarvatn villages, post code 840, is situated by the golden circle, about 45 minutes drive from Reykjavik.