Fasteignir Til leigu 3. herbergja risíbúð í 105
skoðað 6158 sinnum

3. herbergja risíbúð í 105

Verð kr.

195.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 9. mars 2020 18:24

Staður

105 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 35
Póstnúmer 105 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu 3. herbergja (2 svefnherbergi) krúttleg ris íbúð á 3. hæð í teigunum, Laugardal.
Í öðru herberginu eru skápar í innréttingu. Lítill ísskápur fylgir með eldhúsinu og lítið eldhúsborð með.

Fullt er af geymsluplássi.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallaranum með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Yndisleg íbúð á frábærum stað í laugardalnum. Nálægt skóla, laugardalslaug og allri þjónustu.

Vert er að taka fram að skipt var um þak sumarið 2016 og í janúar 2017 voru gerðar ítarlegar rakamælingar sem voru allar neikvæðar, semsagt engin mygla.
Einnig voru stofa, gangur og bæði svefnherbergin máluð haustið 2018.

Íbúðin var skráð 50fm en eftir endurreikningu á seinasta ári var því breytt í 35fm. Gólfflötur er alveg töluvert stærri og er hún mjög rúmgóð.

Stranglega bannað er að reykja inni í húsinu og gæludýr ekki leyfð.

Verð er 195.000kr á mánuði + hiti og rafmagn.
Innifalið er hússjóður.
Þriggja mánaða húsaleigutrygging og meðmæli skilyrði.

Leigan verður gefin upp.
íbúðin er laus frá 1. apríl 2020 til 1. október 2020 með möguleika á framhaldi ef allt gengur vel.

Einungis verður svarað fyrirspurnum á netfanginu ' 105teigar@gmail.com ‘.