Fasteignir Til leigu 3H ÍBÚÐ ÓSK-SKILV GREIÐSLUR
skoðað 766 sinnum

3H ÍBÚÐ ÓSK-SKILV GREIÐSLUR

Verð kr.

220.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 12. desember 2020 12:56

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 80
Póstnúmer 101 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Við erum að leita af bjartri snyrtilegri og jú helst heillandi Íbúð til leigu í Reykjavík, við erum stemningsverur og elskum að búa í fallegu umhverfi og hugsum vel um húsakynni okkar þar af leiðandi þín :) Við leitum af svipuðum eiginleikum í íbúð og við búum að, s.s á rólegum rótgrónum stað, með góðan anda og okkur líður vel í. Við erum sem sagt par á miðjum aldri, langt komin yfir allt sem mengar andann og erum því reglusöm, með fastar tekjur í starfi þar sem metnaður okkar liggur.

Tryggingarfé, skilvísi og virðingu þarf ekki að nefna að komi okkur fylgjandi.
Endilega sendu upplýsingar um þína eign ef þú vilt hún hýsi þá er kunna að meta gott.