Fasteignir Til leigu 4 herb. íbúð á á Seltjarnarnesi
skoðað 1540 sinnum

4 herb. íbúð á á Seltjarnarnesi

Verð kr.

300.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

19. desember 2019 10:08

Staður

170 Seltjarnarnesi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 140
Póstnúmer 170 Herbergi 4
Gæludýr leyfð Nei

Ný íbúð á efstu hæð á besta stað á Seltjarnarnesi til leigu.

Um ræðir fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum með sjávarútsýni og útsýni yfir til Skerjafjörð yfir til Bessastaða.

Svefnherbergi íbúðarinnar eru á efri hæð hennar og eru rúmgóð, neðri hæð hússins er opið rými með opnu eldhúsi, stofu, borðstofu og anddyri.

íbúðin er byggð árið 2015, er öll parketlögð, með nýjum góðum eldhússtækjum og þá geta húsgögn fylgt sé þess óskað.

Um er að ræða einstaka íbúð á besta stað sem leigjist aðeins reglusömum leigjendum a.m.k. fram á næsta sumar. Vinsamlegast sendið tölvupóst með upplýsingum um fjölskylduhagi ásamt upplýsingum um hvenær þið óskið eftir að flyjtja inn, íbúðin getur verið laus nú þegar og skoðaður er útleigutími eins og fyrr segir a.m.k. fram á næsta sumar og jafnvel til lengri tíma.