Fasteignir Til leigu 4ra herbergja 96fm íbúð til leigu í Hlíðunum 105
skoðað 1200 sinnum

4ra herbergja 96fm íbúð til leigu í Hlíðunum 105

Verð kr.

290.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 22. mars 2020 23:31

Staður

105 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 95
Póstnúmer 105 Herbergi 4
Gæludýr leyfð Nei

96fm 4ra herbergja íbúð í Eskihlíð til leigu. Hiti og rafmagn innifalið. Leigjandi greiðir hússjóð.

Íbúðin er með rúmgóðri 20fm fermetra stofu með suðaustur svölum og þremur herbergjum á bilinu 8,5-13 fm (tvö þeirra með innbyggðum skápum) öll með stórum gluggum. Jafnframt er snyrtilegt baðherbergi með sturtu og ágætis eldhús með plássi fyrir uppþvottavél, lítið anddyri fyrir skó og stór skápur fyrir yfirhafnir í holi.

Við leitumst eftir að leigja til reglusamra einstaklinga til að minnsta kosti 1-2 ára, eða út árið 2021. Leiga greiðist fyrirfram og hálfur mánuður í tryggingu. Hægt er að skoða eftir 9. mars og íbúðin laus skömmu þar eftir.

Íbúðin er í göngufæri við Hlíðaskóla og MH, aðeins örfáar mínútur og innan við 3km til beggja háskóla.

Áhugasamir geta sent mér email á huldahvonn@gmail.com