4ra herbergja íbúð með bílastæði í bílakjallara
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 26. janúar 2021 12:04
Staður
109 Reykjavík
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Fjölbýlishús | Fermetrar | 127 | ||
Póstnúmer | 109 | Herbergi | 4 | ||
Gæludýr leyfð | Nei |
Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með bílastæði í bílageymslu við Fífusel 30.
Íbúðin er laus strax og langtíma-leigusamningur í boði.
Gengið er inn í rúmgott hol með fataskápum.
Þvottahús er innan íbúðar!
Eldhús er með borðkrók, innibyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Stofa / borðstofa er rúmgóð með útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum.
Barnaherbergi eru 2 með fataskápum.
Baðherbergi er með innréttingu, salerni og sturtu / baði.
Sérgeymsla íbúðar er einnig í kjallara og hjóla- og vagnageymsla.
Í næsta húsi er verslun og afar fjölskylduvænt umhverfi.
Innifalið í leiguverði eru öll gjöld nema rafmagn greiðist sér.
Sækjið um á vef leiguskjól:
https://leiguskjol.is/leiguvefur/leiguibud/5380/