Fasteignir Til leigu 5 herbergja íbúð til leigu í 101 Reykjavík
skoðað 1792 sinnum

5 herbergja íbúð til leigu í 101 Reykjavík

Verð kr.

320.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 16. júlí 2020 19:45

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 169
Póstnúmer 101 Herbergi 5
Gæludýr leyfð Nei

Hæð til leigu á besta stað í miðbæ Reykjavíkur

Til leigu er 169-fm íbúð á annari hæð við Fjólugötu í 101 Reykjavík. Húsið er gegnt Hljómskálagarðinum og efri tjörninni og er nýstandsett að innan með parket og náttúrustein á gólfum.

Um er að ræða góða hæð með húsgögnum og fullbúnu eldhúsi ásamt uppþvottavél, þvottavél og þurkara. Marmara borðplötur og gluggakistur. Samliggjandi stór stofa og eldhús. Fjögur rúmgóð svefnherbergi með skápum og geymslu inn af einu þeirra. Tvö baðherbergi með klósetti, vask og sturtu. Íbúðin er með sér inngangi og eitt bílastæði fylgir.

Leigist fjölskyldu, tveimur pörum eða fjórum einstaklingum. Leigusamningur til 12 mánaða í senn frá 1. júní 2020 - með möguleika á framlengingu.

Til greina kemur einungis reglusamt og ábyrgt fólk. Óskað er eftir meðmælabréfi. Reykingar bannaðar í íbúð og á lóð hússins. Partý ekki leyfð. Dýrahald ekki leyft. Innifalinn hússjóður, hiti, rafmagn og internet.

Leiga er 320.000 á mánuði. Tveggja mánaða tryggingar er krafist sem ábyrgðar gegn óhöppum eða skemmdum, sem endurgreiðist að loknum leigutíma.
Áhugasamir sendið upplýsingar um fjölskylduhagi og meðmæli á: gudjonarnason@gmail.com