Fasteignir Til leigu 58fm íbúð í Selás
skoðað 408 sinnum

58fm íbúð í Selás

Verð kr.

188.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 18. janúar 2021 12:15

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 58
Póstnúmer 110 Herbergi 2
Gæludýr leyfð Nei

58fm Íbúð til leigu í 110 Árbæ
2 herbergja íbúð á jarðhæð. Með góðum sólpalli
.
.
Nánari lýsing

Hol- Með flísalögðu gólfi og fataskáp

Baðherbergi- er á hægri hönd með flísalögðu gólfi og í kringum baðkar með sturtuaðstöðu. Hvítur skápur með spegil fyrir ofan

Eldhús- eldhúsið er opið inn í stofu með snyrtilegri innréttingu ísskápur er í íbúðinni. Flísalagt gólf.

Stofa- Með parketi á gólfi með útgengi til suðurs á timpurpall með skjólveggjum.

Svefnherbergi- parketlagt með stórum fataskápum.

Ég get ekki sett myndir hérna inn en get sent myndir í skilaboðum.

Íbúðin er laus

Gæludýr eru því miður ekki leifð og ekki reykingar innandyra.
Vill fá meðmæli ef það er hægt.

Leigan er 188þus á mánuði og hiti og rafmagn innifalið í því.
2 mánuðir í tryggingu.
Langtíma leiga í boði.