Fasteignir Til leigu 6 fm innréttað herbergi til leigu
skoðað 1525 sinnum

6 fm innréttað herbergi til leigu

Verð kr.

50.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. apríl 2019 22:23

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Herbergi Fermetrar 10
Póstnúmer 108 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu innréttað 6 fm kjallaraherbergi með aðgengi að sameiginlegu baðherbergi með sturtu. Í herberginu er 90x200 cm rúm, ísskápur með frystihólfi, hillur, örbylgjuofn, borð sem hægt er að fella niður, stóll og fatahengi. Undir rúmi eru tvö plastbox á hjólum sem hægt er að geyma föt og fleira.
Herbergið er staðsett á laugarnesvegi, 2 mínúta ganga í listaháskólann.

Endilega hafið samband í skilaboðum ef þið hafi áhuga.


English:

For rent: 6 fm room with shared bathroom with shower. The room has fridge, bed, microwave, box under bed for clothes, table, chair and coat hanger. The rent price is 50.000 ISK per month. The room is on the ground floor in a apartment building.