Fasteignir Til leigu 80 fm íbúð til leigu
skoðað 1526 sinnum

80 fm íbúð til leigu

Verð kr.

250.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. júlí 2018 19:53

Staður

109 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 80
Póstnúmer 109 Herbergi 2
Gæludýr leyfð Nei

Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í einbýlishúsi með sérinngangi til leigu. Laus strax. Íbúðin er nýuppgerð og leigist að með húsgögnum. Íbúðin er björt og fallegt og skiptist í forstofu, hol með fatahengi, geymslu með tengi fyrir þvottavél, eldhús með litlum borðkrók í eldhúsi er uppþvottavél, ísskapur og öll tæki og tól. Svefnherbergi er rúmt, baðherbergi með sturtu og baði. Stofan er heldur stór og er hægt að nýta með borðstofu og stofu eða möguleiki á að nýta hluta af stofu sem annað herbergi. Leiga greiðist fyrirfram og er trygging 2 mánaða leiga sem bankatrygging eða lagt inná bók. Upplýsingar veitir Björn í boi@mf.is