Fasteignir Til leigu Árbær, Herbergi Til leigu
skoðað 310 sinnum

Árbær, Herbergi Til leigu

Verð kr.

90.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

16. júní 2019 11:07

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Herbergi Fermetrar 130
Póstnúmer 110 Herbergi 6
Gæludýr leyfð Nei

Erum 2 einstaklingar a aldrinum 30 ára í leyt af meðleigjanda í árbænum

Íbúðin er á 2hæðum og skiptist hún í

1.hæð
stofa - eldhús- forstofa - matarkompa - klósett

2.hæð
3 svefnherbergi og baðherbergi

íbúðin er 130 fermetrar og í boði er svefnherbi og svo er afnot af öllum hinum herbergjunum ( eldhúsi, baðherbergi, stofu, matarkompu )

við erum að leyta af hreynlátum og regulsömum einstaklingi á bilinu 20-35 ára

2 mánudir i tryggingu ( 180.000 )

íbúðin er laus endilega sendið mér línu með upplýsingum um ykkur ef þið hafið áhuga :)