Fasteignir Til leigu Bílskúr til leigu
skoðað 1764 sinnum

Bílskúr til leigu

Verð kr.

50.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. desember 2019 12:06

Staður

210 Garðabæ

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Annað Fermetrar 30
Póstnúmer 210 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu 32 m2 bílskúr í Garðabæ, ætlaður sem vinnustofa/hobbyherbergi/geymsla eða þessháttar. Ekki ætlaður sem íbúðarhúsnæði. Það er ekki bílskúrshurð, einungis inngengishurð. Í skúrnum er lítill eldhúskrókur með eldhússkápum, vaski og litlum ísskáp. Einnig er baðherbergi með salerni og handlaug. Þar er hægt að koma fyrir skolvaski líka ef þess þarf. Skúrinn er vel einangraður og með góðum ofni. Flísar eru á gólfi og einn lítill opnanlegur gluggi. Verð 50 þús per mánuð með hita og eðlilegri rafmagnsnotkun. Langtímaleiga.

Vinsamlega látið vita í hvað skúrinn mun verða notaður og við munum hafa samband.