Fasteignir Til leigu Björt 2ja herb risíbúð í hlíðunum 105
skoðað 2909 sinnum

Björt 2ja herb risíbúð í hlíðunum 105

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 16. maí 2020 13:39

Staður

105 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 55
Póstnúmer 105 Herbergi 2
Gæludýr leyfð Nei

Mjög björt og falleg 55 m2 risíbúð (3. hæð) í Hlíðunum (105) til leigu. Íbúðin leigist fullbúin húsgögnum m.a. tveimur góðum rúmum (80x200cm), stórum ísskápi með frysti, uppþvottavél, örbylgjuofni, þvottavél og sjónvarpi. Íbúðin skiptist í eitt rúmgott svefnherbergi, alrými með samliggjandi stofu, eldhúsi og svefnkrók með svefnsófa, rúmgóðu baðherbergi með baðkari og þvottavél.

Hiti og rafmagn innifalið. Tryggingafé (tryggingavíxill): 585.000 kr.

Góð staðsetning, stutt í almenningssamgöngur og alla þjónustu.

Leigist rólegum og reyklausum einstaklingi eða pari.