Fasteignir Til leigu Björt og skemmtileg íbúð
skoðað 1699 sinnum

Björt og skemmtileg íbúð

Verð kr.

220.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. nóvember 2019 22:22

Staður

107 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 85
Póstnúmer 107 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Skemmtilegt parhús/endahús á rólegum stað í Vesturbænum. Stutt í skóla, matvælabúð, sundlaug, háskóla og miðbæinn. Allt á einni hæð með mikið skápapláss, stóran sólpall og lítinn garð. Gengið inn í anddyri, opið á milli eldhúss og stofu, parkett í stofu og báðum svefnherbergjum, flísar í eldhúsi og baðherbergi. Stórir gluggar og bjartir veggir. Húsgögn og ýmis búsáhöld fylgja. Annað svefnherbergið hefur verið skrifstofa, einnig er skrifborð í stofunni. Tvöfaldur svefnsófi í stofunni, hjónarúm í svefnherbergjunum. Tilvalið fyrir 2-3 háskólanema eða ungt par. Lélegt vassrensli í handlauginni í baðherberginu. Heimilísfangið er örlítið villandi, inngangur er frá Kaplaskjólsvegi. Laus strax til 1. mai.