Fasteignir Til leigu Bogabraut
skoðað 1870 sinnum

Bogabraut

Verð kr.

200.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. september 2019 08:52

Staður

105 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 85
Póstnúmer 230 Herbergi 3
Gæludýr leyfð

Falleg ny uppgerð eign i asbru til leigu

Ibuðin eru 2 svefnherbergja og með fataksap i baðum herbergjum.

Eignin var nylega tekin i gegn , maluð,parketlogð,flisalogð . Allt nytt i rafmagni og pipum.

En sameign er ennþa i “framkvæmdum”

Eldhus og allt sem tengst eldhusinu er nytt.

Ibuðin er a jarðhæð og gæludyr eru leyf.


Ótimabundinn leigusamningur með 2 manaða uppsogn , farið er fram a 2 manuðum i tryggingu.

Eignin er laus 5 juli. Og er leiguverðið 200.000 kr með hita.
Leigjandinn greiðir fyrir rafmagn og sækir um net sjalfur./sjalf
Aðeins reglulegir og með fastar tekjur koma til greina.