Fasteignir Til leigu Einbýli með heitum potti til leigu
skoðað 4067 sinnum

Einbýli með heitum potti til leigu

Verð kr.

375.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 14. júlí 2021 09:26

Staður

221 Hafnarfirði

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 175
Póstnúmer 221 Herbergi 4
Gæludýr leyfð

Falleg nýleg eign innst í botnlanga til leigu, með eða án húsgagna.
Forstofa: Rúmgóð með miklu skápaplássi.
Gestasalerni: Flísar á gólfi.
Eldhús: Stór eyja með quartz plötu, tvær uppþvottavélar, blástursrofn í vinnuhæð, span-helluborð, vaskur með kvörn, amerískur ísskápur með klakavél.
Borðstofa og stofa og hol með harðparketi.
Hjónaherbergi: Stórt með harðparketi og stórum skápum.
Barnaherbergi 1: Harðparket og gott skápapláss
Barnaherbergi 2: Harðparket og kommóður.
Baðherbergi: Stórt með tveimur handlaugum, "standalone" baðkar, "walk-in" sturta með tveimur sturtuhausum, stór handklæðaofn. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottakompa: Lítil með þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Verönd: ca. 60fm með skjólvegg og heitum potti.
Bílaplan með snjóbræðslu. Hleðslustöð fyrir Nissan Leaf.
Auka-íbúð í kjallar sem fylgir ekki með, né heldur bílskúr.
Reykingar ekki leyfðar. Gæludýr samkomulagsatriði.