Einbýli til leigu frá 22.jan-02.jún 2020
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
23. desember 2019 12:04
Staður
221 Hafnarfirði
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Einbýli / Raðhús | Fermetrar | 175 | ||
Póstnúmer | 221 | Herbergi | 4 | ||
Gæludýr leyfð | Já |
Falleg nýleg eign innst í botnlanga til leigu, með eða án húsgagna.
Forstofa: Rúmgóð með miklu skápaplássi.
Gestasalerni: Flísar á gólfi.
Eldhús: Stór eyja með quartz plötu, tvær uppþvottavélar, blástursrofn í vinnuhæð, span-helluborð, vaskur með kvörn, amerískur ísskápur með klakavél.
Borðstofa og stofa og hol með harðparketi.
Hjónaherbergi: Stórt með harðparketi og stórum skápum.
Barnaherbergi 1: Harðparket og gott skápapláss
Barnaherbergi 2: Harðparket og kommóður.
Baðherbergi: Stórt með tveimur handlaugum, "standalone" baðkar, "walk-in" sturta með tveimur sturtuhausum, stór handklæðaofn. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottakompa: Lítil með þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Verönd: ca. 60fm með skjólvegg og heitum potti.
Bílaplan með snjóbræðslu. Hleðslustöð fyrir Nissan Leaf.
Auka-íbúð í kjallar sem fylgir ekki með, né heldur bílskúr.
Reykingar ekki leyfðar. Gæludýr samkomulagsatriði.
Laus frá 22.jan-02.jún 2020.