Fasteignir Til leigu Fullkomið fyrir hestamanninn
skoðað 1066 sinnum

Fullkomið fyrir hestamanninn

Verð kr.

60.000.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 30. október 2020 15:51

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Annað Fermetrar 306
Póstnúmer 110 Herbergi 3
Gæludýr leyfð

Til sölu/Til leigu langtíma
Áhugaverð fasteign með mikla möguleika í Almannadal.
Góð aðstaða til þjálfunar og eru reiðleiðir allt í kring með þeim glæsilegri.
Hægt að leigja hesthús/íbúð sér.
Áhugasamir sendi pm.

Eignin er skilgreind sem hesthús á tveimur fastanúmerum eða samtals
270 fm. Fastanúmer 230-2726 og 230-2725. Talsvert er undir súð svo uppgefnir fm. eru talsvert minni en raun er.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@eignaborg.is

Eignin samanstendur af 150 fm. íbúðarhúsnæði sem skiptist í 2-3 stór svefnherbergi, stóra og bjarta stofu/borðstofu og stórt eldhús með eyju. Innrétting er sérsmíði frá Iðntré ehf.
Stórt baðherbergi með baðkari, sturtu. Flísalagt.
2 stór og björt svefnherbergi eru og eru möguleiki að útbúa það þriðju með litlum tilkostnaði.

Bílskúr/geymsla er um 60fm. og er eitt stórt rými.
Uppsett eldhúsinnrétting frá IKEA og eru allar lagnir og klósett stammar til staðar.
Möguleikar á að innrétta séríbúð með sér inngang.

Hesthús er fyrir 11 hesta og er um 90 fm.
Stórar og rúmar stíur, breiður fóðurgangur, stór kaffistoffa/salerni og hlaða.
Stórt og gott gerði er fyrir aftan hús, en ófrágengið.

Góð aðkoma er að húsinu og umhverfið snyrtilegt.Innkeyrsla er mjög rúmgóð en ófrágengin.
Stór steypt stétt vestan við húsið með snjóbræðslukerfi þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.

Öll aðstaða til hestamennsku er til fyrirmyndar, s.s. skeiðvöllur og yfirbyggð þjálfunaraðstaða. Fallegar útreiðarleiðir til allra átta.

Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@eignaborg.is

http://fasteignir.visir.is/property/317645?search_id=57337962&index=2