Fyrirmynda leigendur óska eftir íbúð
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
laugardagur, 2. júlí 2022 21:48
Staður
112 Reykjavík
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Fjölbýlishús | Fermetrar | 85 | ||
Póstnúmer | 112 | Herbergi | 4 | ||
Gæludýr leyfð | Já |
Fjögurra manna fjölskylda utan af landi (eigum eign) óskar eftir íbúð til langtímaleigu.
Skilvísar greiðslur, rólegt reglufólk, reyklaus.
Myndum vilja flytja inn á tímabilinu Júlí til loka Ágúst.
Erum með fyrirmyndar kisu.
Kostur ef það er sér inngangur, jarðhæð, garður en skoðum aðra möguleika.
Íbúð, hús og raðhús í 112 Grafarvogi eða 270 Mosfellsbæ eru fyrsti kostur.
Endilega hafið samband í email gisting77@outlook.com fyrir frekari upplýsingar