Fasteignir Til leigu Glæsileg íbúð til leigu í 101
skoðað 6335 sinnum

Glæsileg íbúð til leigu í 101

Verð kr.

285.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 27. september 2021 16:20

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 90
Póstnúmer 101 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Mjög falleg 3ja herbergja 90 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi við Lindagötu 39 í Skuggahverfinu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla í kjallara. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Sameiginleg hjólageymsla.

Reykingar og gæludýr eru bönnuð. Gólfsíðir gluggar eru í íbúðinni. Gólfefni er harðparket og flísar. Innréttingar, skápar og hurðir eru úr dökkbæsaðri eik. Skápar í forstofu og herbergjum ná uppí loft. Steinn í borðplötu í eldhúsi og bahðerbergi.