Fasteignir Til leigu Gott skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða
skoðað 2395 sinnum

Gott skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 11. nóvember 2020 15:14

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 160
Póstnúmer 110 Herbergi 5
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu er gott skrifstofurými á fjölförnum stað við Bíldshöfða. Um er að ræða skrifstofubil á efstu hæð hússins, 3. hæð frá götu. Í húsinu eru nokkur fyrirtæki, verslanir á jarðhæð, heildverslun, söluskrifstofa og verkfræðistofa. Sameign er snyrtileg og húsið er í góðu viðhaldi.

Húsið er mjög vel staðsett í miðju atvinnuhverfi, þar sem stutt er í almenningssamgöngur, verslanir og veitingastaði.

Nýtt parket er á öllu rýminu, en það skiptist í 4-5 lokaðar en rúmgóðar skrifstofur, almennt vinnurými og geymslu og eldhús innan rýmis. Aðgangur er að sameiginlegu, kynjaskiptu WC í sameiginlegum gangi. Góð aðstaða fyrir allt að 10 starfsmenn.

Ekki reiknast vsk. á leiguna. Hagstætt verð fyrir góðan leigutaka.