Fasteignir Til leigu Heilsárshús á Flúðum til leigu
skoðað 16890 sinnum

Heilsárshús á Flúðum til leigu

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 8. mars 2021 23:46

Staður

845 Flúðum

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 169
Póstnúmer 845 Herbergi 4
Gæludýr leyfð

Frábært sumarhús/heilsárshús/sumarbústaður/orlofshús til leigu á Flúðum.

Stutt í alla þjónustu, sundlaugar, golfvelli, matvöruverslun, ÁTVR, Gullfoss og Geysi, veitingastaði og margt fleira.

Leigist til skamms tíma (helgar/viku) eða jafnvel til lengri tíma einnig. Sendið skilaboð eða email ef óskað er eftir langtímaleigu.

Húsið er á 2 hæðum, með 3 svefnherbergjum, hita í gólfi og stórum palli umhverfis allt húsið.
4 x 2 manna rúm, ásamt ungbarnaferðarúmi, svefnsófa og vindsæng.
Því gott svefnpláss fyrir a.m.k. 12 fullorðna.

2 baðherbergi, koníaksstofa, arinn, 4 sjónvörp, 3 apple tv, frítt wifi og PS4.
Fullbúið eldhús, þvottavél og þurrkari.

Fyrirspurnir og frekari uppl. í PM eða á doranowich@gmail.com
Verð = tilboð! ATH! Við gerum tilboð í hvern hóp, en leiguverð er 60.000kr að lágmarki fyrir helgi.
Sendið uppl. um fjölda einstaklinga sem um ræðir og fjölda nótta sem óskað er eftir og við sendum tilboð miðað við það.

Leigutími er lágmark 2 nætur.

Óskum aðeins eftir ábyrgum og traustum leigjendum. Helst fjölskyldum sem vilja gera sér dagamun.