Fasteignir Til leigu Herbergi í 110 / 13 fm
skoðað 871 sinnum

Herbergi í 110 / 13 fm

Verð kr.

70.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 19. janúar 2021 13:44

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Herbergi Fermetrar 10
Póstnúmer 110 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Herbergi+ sameiginlegt baðherbergi með wc og sturtu

Laust STRAX

Ef áhugi er fyrir hendi, vinsamlega sendið skilaboð með upplýsingum um eigin hagi, atvinnu, ósk um lengd leigutímabils og annað er kann að skipta máli.

13 m2, nýlega innréttað kjallaraherbergi + baðherbergi.
Sér inngangur. Hentar vel fyrir námsmann. Staðsett í Hraunbæ, Árbæ 110.
2 mín labb í strætó. Herberginu fylgir fataskápur og ísskapur. Hiti + rafmagn.
Baðherbergið er á ganginum.
Við erum að leita að ábyrgum einstakling sem er hreinlátur og þægilegur í umgengni. Helst leitum við að einstakling sem vill leigja til lengri tíma, en lengd leigutímabils er þó umsemjanleg.

Við upphaf leigutímabils greiðist einn mánuður í tryggingu.
Vinsamlega athugið að reykingar eru ekki leyfðar í húsinu.

Frekari uppls. í PM.