Fasteignir Til leigu Herbergi með húsgögnum til leigu
skoðað 4579 sinnum

Herbergi með húsgögnum til leigu

Verð kr.

50.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 9. september 2020 09:29

Staður

200 Kópavogi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Herbergi Fermetrar 10
Póstnúmer 200 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu 10 fm einstaklingsherbergi í Furugrund Kópavogi.

Herbergið er í kjallara í mjög rólegri sameign ásamt 5 öðrum herbergjum (einungis 2 þeirra í notkun). Herbergin deila með sér baðherbergi með sturtu. Í herberginu er til staðar 90 cm rúm, ísskápur, örbylgjuofn, lítill fataskápur, borð og stóll. Einnig er aðgangur að þvottavél.

Einungis reglusamir og reyklausir eistaklingar koma til greina.

Óskum eftir einstakling í langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband í skilaboðum með upplýsingum um leigjanda.

Leiguverð er 50.000kr og farið er fram á 35.000kr tryggingu.