Fasteignir Til leigu Herbergi rétt við Háskóla íslands laust
skoðað 6298 sinnum

Herbergi rétt við Háskóla íslands laust

Verð kr.

75.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 31. október 2021 19:27

Staður

107 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Herbergi Fermetrar 10
Póstnúmer 107 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Er með til leigu herbergi með sér inngangi á Hjarðarhaga í Vesturbæ Rvk.

Herbergið er um 10 fm. og með sér klósetti, sturta er í þvottarhúsi.

Herbergið er í um 5 mín göngu frá Háskóla Íslands, um 15 göngu frá miðbæ Reykjavíkur og um 5 mín göngu frá sundlaug vesturbæjar.

Herbergið er ætlað einum einstakling og viljum við helst fá kvenkyns og er mikill kostur að viðkomandi sé í Háskólanum.

Nýlegt rúm, ískápur, örbylgjuofn, eldhúsborð og stóll er í herberginu.

Stór og mikill garður fylgir húsinu, leigjandi hefur fullan aðgang að honum.

Verðið á herberginu er 75.000 kr. og rafmagn og hiti er innifalinn trygging er 75.000 kr.

Áhugasamir sendið okkur póst á leigahjardarhaga@gmail.com

Bestu kveðjur.
Alexandra