Fasteignir Til leigu Herbergi til leigu í Hafnarfirði
skoðað 131 sinnum

Herbergi til leigu í Hafnarfirði

Verð kr.

90.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. september 2019 15:47

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Herbergi Fermetrar 105
Póstnúmer 221 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Er að leita af nýjum meðleiganda í 105 fermetra íbúð í Hafnarfirði.

Íbúðin er eins og segir 105 Fermetrar (120fm ef þú telur svalir með) á 5 hæð í lyftuhúsnæði,
Þetta er nýleg og flott íbúð,
3 Svefnherbergi sem eru öll með fataskáp
Stórt baðherbergi með baðkari
Sér þvottaherbergi við hlið baðherbergis
Stór stofa og eldhús, allt sem þarf er nú þegar til staðar, þ.e.a.s Þvottavél, Þurrkari, uppþvottavél.
Hiti, Rafmagn og net er innifalið í leigunni, (og netflix)

Við erum semsagt 2 góðir vinir sem erum að leigja þarna sitthvort herbergi, við erum mjög rólegar týpur, hreinlátir og göngum vel um íbúðina, báðir í 100% vinnu og skóla.
Reyklausir og Áfengislausir.
Lofum góðum og heilbrigðum samskiptum og sýnum virðingu og tökum tillit til hvors annars.

Við viljum fá inn einstakling (strák eða stelpu) á aldrinum 20-30 ára sem er með stöðugar tekjur.
Set kröfu á það að viðkomandi sé íslenskumælandi, og lifi heilbrigðum lífsstíl.