Fasteignir Til leigu Hús til leigu-Greitt með vinnu
skoðað 1215 sinnum

Hús til leigu-Greitt með vinnu

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 5. september 2020 12:37

Staður

276 Mosfellsbæ

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 70
Póstnúmer 276 Herbergi 3
Gæludýr leyfð

Ef þú vilt búa við jaðar Höfuðborgarsvæðisins í húsi á stórri lóð með góðum ræktunarmöguleikum, stóru bílaplani, pöllum fyrir fram og aftan húsið og heitum potti og borga ekki krónu í leigu þá er ég með tilboðið til þín.
Ég er að leita að smiðum eða laghentum reynslumiklum einstaklingum í smíðaverkefni. Ég er með nokkur hús við jaðar höfuðborgarsvæðisins sem þarfnast lagfæringar og endurnýjunar. Verkefnin eru margvísleg. Um er að ræða steypuvinnu, skipta út klæðningu utanhús, skipta út gluggum og skipta út gólfefnum. Einnig þarf að setja upp nýja eldhúsinnréttingu og baðinnréttingu. Allt sem tengist pípulögnum og rafmagni er undanskilið í þessu þar sem aðrir vinna þau verk.
Leiguverð má að öllu leyti greiðast með vinnu.
Hiti og rafmagn er það eina sem leigutaki þarf að greiða.
Mögulegt er að búa á staðnum meðan á framkvæmdum stendur.
Öllum verður svarað sem gefa upplýsingar um sína hagi og reynslu.