Fasteignir Til leigu Íbúð á Akureyri, 2.-7. júlí
skoðað 593 sinnum

Íbúð á Akureyri, 2.-7. júlí

Verð kr.

20.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. ágúst 2019 11:32

Staður

110 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Annað Fermetrar 35
Póstnúmer 600 Herbergi 2
Gæludýr leyfð Nei

Dagana 2. -7. júlí í sumar, getum við boðið til leigu einstaklega smekklega íbúð í hjarta Akureyrar. Þessir 5 dagar eru einmitt dagarnir sem N1 fótboltamótið er á Akureyri.

Íbúðin er 35 m2 að stærð og hefur tvö tvíbreið rúm; eitt King size rúm og útdraganlegur sófi í stofunni fyrir 2 gesti. Samtals 4 í gistingu. Eldhúskrókur og baðherbergi með sturtu. Flatskjár, frítt wi-fi og frí bílastæði fyrir utan. Rúmföt og handklæði fylgja.

Fullt verð á íbúðinni er 27 þkr/nótt. Vegna forfalla getum við boðið íbúðina á 20 þkr/nóttina. Þessar 5 nætur fást því á pakkadíl; 100 þkr. Hafið samband við Hafstein í síma 893-9702 eða sendið fyrirspurn hér í gegnum bland.is

( Gisting Akureyri íbúð N1 fótboltamót)