Fasteignir Til leigu Íbúð á Kleppsvegi
skoðað 962 sinnum

Íbúð á Kleppsvegi

Verð kr.

210.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. apríl 2019 22:21

Staður

105 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 70
Póstnúmer 105 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Íbúðin er á Kleppsvegi, rétt hjá LHÍ, Frú Laugu, Kaffi Læk og Pylsumeistaranum. Íbúðin er 72.5 fermetrar, af því er svona 6 fermetrar geymsla í kjallara. Íbúðin er stór og björt stofa, svefnherbergi, eldhús, lítið herbergi/geymsla og auðvitað bað. Leigan verður 210.000. Leigjandi borgar rafmagn og hita. Ég mun fara fram á 600.000 króna tryggingu. Reykingar og gæludýr eru því miður ekki leyfð. Ísskápur og þvottavél mun fylgja. Önnur húsgögn geta fylgt en það er samkomulagsatriði. Íbúðin getur verið laus 17.02.19 og leigist til eins árs. hægt er að senda fyrirspurnir hér og líka á netfangið thorhallur.gudmundsson@gmail.com