Fasteignir Til leigu Íbúð í 200 Kópavogi til leigu
skoðað 338 sinnum

Íbúð í 200 Kópavogi til leigu

Verð kr.

250.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. maí 2019 21:25

Staður

200 Kópavogi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 85
Póstnúmer 200 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu 82 fermetra íbúð á 1. hæð í Vesturbæ Kópavogs. Í íbúðinni er eitt hjónaherbergi, eitt barnaherbergi og lítil geymsla, auk þess er önnur geymsla í kjallara sem er ekki inn í fermetrafjöldanum. Íbúðin er mjög miðsvæðis, stutt frá Hamraborg í göngufæri við leikskóla, grunnskóla og sundlaug Kópavogs. Íbúðin er leigð í 18 mánuði með möguleika á framlengingu til eins árs. Íbúðin er laus 20. maí 2019. Leiga er 250.000kr og greiðist í byrjun hvers mánaðar. Óskað er eftir 3ja mánaða tryggingu.
Vinsamlegast sendið umsókn með góðum upplýsingum um ykkur sjálf ásamt meðmælendum á netfangið asbrautleiga@gmail.com